Fyrri hluti aðalfundar KFÍA 2025
Þriðjudaginn 11. nóvember kl. 20:00

Fyrri hluti aðalfundar KFÍA árið 2025.
Haldinn í hátíðarsalnum við Jaðarsbakka, þriðjudaginn 11. nóvember kl 20:00.
Dagskrá fyrri hluta aðalfundar skal vera eftirfarandi:
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Farið yfir helstu lykiltölur og lýsandi tölfræði sumarsins í innra og ytra starfi félagsins
- Kosning fjögurra manna í stjórn til tveggja ára sömu ár og formaður stjórnar er kosinn,en þriggja manna auk formanns barna- og unglingaráðs þau ár sem formaður stjórnar er ekki kosinn.
- Kosning formanns barna- og unglingaráðs (annað hvert ár).
- Kosning þriggja manna í barna- og unglingaráð til tveggja ára sömu ár og formaðurráðsins er kosinn, en þriggja manna þau ár sem formaður ráðsins er ekki kosinn.
- Þjálfarar meistaraflokka gera upp ný yfirstaðið tímabil
- Formaður barna- og unglingaráðs fer yfir starf og árangur yngri flokka sumarsins og framkvæmd Norðurálsmótsins
- Önnur mál.
Kær kveðja, Stjórn KFÍA.






















