FRÉTTIR

FLEIRI FRÉTTIR
 • SAGAN 2002

  2002

  Róðurinn var erfiður hjá Skagamönnum þetta árið. Liðið náði sér aldrei verulega á strik, þrátt fyrir að sumir leikir væru ágætlega leiknir. Liðið tók þátt í undan- keppni Meistaradeildar Evrópu en féll út í fyrstu umferð gegn liði frá Bostníu. Liðið endar um miðja deild og kemst ekki í Evrópukeppni eftir samfellda 10 ára þátttöku. 

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2006

  2006

  Það ríkti mikil eftirvænting meðal knattspyrnuáhugamanna á Akranesi þegar keppnistímabilið hófst. Margir gerðu sér vonir um að þeir gulu myndi blanda sér af alvöru í baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn á nýjan leik. 

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1978

  1978

  Í allastaði var þetta frá frábært ár fyrir Skagaliðið, þó ekki tækist að verja meistaratitilinn. Liðið ásamt liði Vals höfðu yfirburði yfir önnur lið og hreinlega stungu af í deildarkeppninni. Upp úr þessu tímabili stendur þó fyrsti bikarmeistartitill liðsins. Pétur Pétursson setur nýtt markamet í deildinni og  skorar 19 mörk.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2005

  2005

  Í upphafi keppnistímabilsins ríkti bjartsýni meðal margra Skagamanna um að ÍA myndi eiga gott tímabil, en óstöðuleiki kom liðinu illa þegar upp var staðið. Tveir af lykilleikmönnum undanfarinna ára Þórður Þórðarson markvörður og Gunnlaugur Jónsson fyrirliði liðsins léku sína síðustu leiki með liðinu. 

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1983

  1983

  Hræringar voru í leikmannahópnum fyrir tímabilið. Leikreyndustu leikmenn liðsins þeir Jón Alfreðsson og Jón Gunnlaugsson voru hættir og nýjir leikmenn komnir í lykilhlutverkin.   Hörður Helgason tók við þjálfun liðsins og að vonum ríkti nokkur bjartsýni um gott gengi. Liðið sýndi mikinn styrk og árangurinn var einstakur.

  LESA MEIRA