FRÉTTIR

FLEIRI FRÉTTIR
 • SAGAN 2009

  2009
 • SAGAN 1947

  1947

  Í fyrstu voru aðstæður til knattspyrnu- iðkunnar nánast engar. Langisandur var þó mikið notaður svo og kartöflugarðar á þeim árstíma þegar því var viðkomið. Það þurfti því þrautseigju til að takast á við þau verkefni sem tengdust uppbyggingu knattspyrnunar á Akranesi. 

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1952

  1952

  Árið 1952 merkilegt ár. Akranesliðið er ríkjandi Íslandsmeistari og hafði burði til að verja titilinn. Liðið fór í sína fyrstu utanlandsferð til keppni í Noregi og Danmörku. Þá vakti athygli stórsigur gegn þýska Rínarúrvalinu sem þótti einn besti knattspyrnuleikur sem háður hafði verið á Íslandi fram til þessa tíma.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1959

  1959

  Oft var því velt upp hvernig Akurnesingar færu að því að halda úti öflugu knattspyrnuliði í litli bæjarfélagi sem taldi aðeins um 3000 íbúa. Þar væri ekki grasvöllur og æfinga- og keppnisaðstaða varla boðleg meistaraliði. Nú er séð fyrir því að grasvöllur er á næsta leyti. 

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1994

  1994

  Það hefur oft verið sagt að erfitt sé að vinna deildakeppnina tvö ár í röð og fáum liðum hefur tekist það. Það var því stórt skref þegar þriðji meistaratitillinn var í höfn. Liðsheildin er áfram geysilega sterk og þó keppnin hafi verið harðari en undanfarin ár er sigurinn öruggur í lokin. Hörður Helga- son stjórnar liðinu þetta leiktímabil.

  LESA MEIRA