FRÉTTIR

FLEIRI FRÉTTIR

LEIKIR Í DAG

 • 2. flokkur Smárahvammsvöllur 18:00 Breiðablik - ÍA/Kári
 • 2. flokkur B Smárahvammsvöllur 20:00 Breiðablik - ÍA/Kári
SJÁ FLEIRI
 • SAGAN 1995

  1995

  Undir stjórn Loga Ólafssonar hefur Akranes- liðið mikla yfirburði í deildarkeppninni. Fyrstu tólf leikirnir vinnast og þannig er grunnur lagður að fjórða meistaratitlinum í röð. Liðið var hársbreytt frá því að komast í þriðju umferð Evrópukeppninnar. Arnar Gunnlaugsson leikur sjö síðustu leikina og er markakóngur deildarinnar með 15 mörk.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1950

  1950

  Skagamenn eru komnir með öflugt lið og eru að koma verulega á óvart. Í grein í dagblaði er talað um skemmtilegt mót og  að þátttaka Skagamanna hafi sett leikmenn Reykjavíkurliðanna út af laginu með hraða og óvæntum árásum. Frammistaða þeirra verki sem lyftistöng á þróun íslenskrar knattspyrnu. 

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2009

  2009
 • SAGAN 1989

  1989

  Skagamenn tefla fram ungu og efnilegu liði með tvö leikreynda leikmenn Karl Þórðarson og Guðbjörn Tryggvason. Á undanförnum árum hafa  margir ungir leik- menn komið fram á sjónarsviðið. Nokkurn tíma tekur  fyrir þá að aðlagast hinni hörðu keppni í 1.deild. Það er greinilegt á leik liðsins að það á nokkuð í land.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1954

  1954

  Líkast til hefði sigur á Íslandsmóti nægt til þess að vera knattspyrnuviðburður ársins í hvaða bæjarfélagi sem var nema Akranesi. Heimsókn Hamborgarúrvalsins til Íslands og leikir þess gegn Akranesi var stór- viðburður. Talið er að á leik liðanna á Akranesi hafi verið um 4000 manns.

  LESA MEIRA