FRÉTTIR

FLEIRI FRÉTTIR

LEIKIR Í DAG

SJÁ FLEIRI
 • SAGAN 1947

  1947

  Í fyrstu voru aðstæður til knattspyrnu- iðkunnar nánast engar. Langisandur var þó mikið notaður svo og kartöflugarðar á þeim árstíma þegar því var viðkomið. Það þurfti því þrautseigju til að takast á við þau verkefni sem tengdust uppbyggingu knattspyrnunar á Akranesi. 

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1991

  1991

  Nú er tími uppbyggingar hafin og Guðjón Þórðarson er tekin við þjálfun liðsins. Áhersla er lögð á að liðið komist strax á ný í hóp þeirra bestu og svo sannarlega er bjart yfir knattspyrnunni á Akranesi. Liðið hafði yfirburði í keppninni í 2.deild og stóð uppi sem öruggur sigurvegari og ljóst var að bjartir tímar væru á næsta leyti.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1977

  1977

  Það var mikill hugur í Skagamönnum  og þeir staðráðnir í að ná sér upp úr lægðinni frá árinu áður. George Kirby var komin á ný við stjórnvölinn og fólk trúði því  að með komu hans myndi liðið komast á sigurbraut á ný. Markahrókarnir Matthías Hallgrímson og Teitur Þórðarson höfðu yfirgefið liðið og héldu í víking til Svíþjóðar. 

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1998

  1998

  Það er greinilegt millibilsástand í knatt- spyrnunni á Akranesi og miklar breytingar á leikmannahópnum. Ekki færri en tíu leikmenn eru fengnir til liðsins og flestir yngri uppöldu leikmannanna sem léku með liðinu 1996 eru horfnir á braut til annarra liða. Stöðuleiki er ekki fyrir hendi, en liðið heldur sig þó efri hluta deildarkeppninnar.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1985

  1985

  Það voru miklar breytingar að eiga sér stað fyrir tímabilið. Nokkrir lykilleikmenn síðustu ára voru á braut. Liðið var lengi í gang, en náði sér síðan á strik. Það dugði ekki til og því fór titillinn úr höndum liðsins og kannski voru leikmennirnir sjálfu sér verstir. Hörður Helgason lét af störfum sem þjálfari eftir þrjú sigursæl ár.

  LESA MEIRA