FRÉTTIR

FLEIRI FRÉTTIR
 • SAGAN 2013

  2013
 • SAGAN 1959

  1959

  Oft var því velt upp hvernig Akurnesingar færu að því að halda úti öflugu knattspyrnuliði í litli bæjarfélagi sem taldi aðeins um 3000 íbúa. Þar væri ekki grasvöllur og æfinga- og keppnisaðstaða varla boðleg meistaraliði. Nú er séð fyrir því að grasvöllur er á næsta leyti. 

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1964

  1964

  Þótt komið væri fram til ársins 1964 sá ekki enn fyrir endann á þeim breytingum sem Akranesliðið hafði verið að ganga í gegnum. Eyleifur Hafsteinsson var klárlega leikmaður ársins á Akranesi. Aðeins 17 ára afrekaði hann að verða markakóngur mótsins með 10 mörk og jafnframt að leika sína fyrstu landsleiki.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1985

  1985

  Það voru miklar breytingar að eiga sér stað fyrir tímabilið. Nokkrir lykilleikmenn síðustu ára voru á braut. Liðið var lengi í gang, en náði sér síðan á strik. Það dugði ekki til og því fór titillinn úr höndum liðsins og kannski voru leikmennirnir sjálfu sér verstir. Hörður Helgason lét af störfum sem þjálfari eftir þrjú sigursæl ár.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1984

  1984

  Skagamenn fögnuðu meistaratitlinum annað árið í röð undir stjórn Harðar Helga- sonar og urðu bikarmeistarar þriðja árið í röð. Liðið hafði unnið það einstæða afrek að vinna deild og bikar tvö ár í röð. Karl Þórðarson kom heim á ný úr atvinnu- mennsku. Bjarni Sigurðsson var valinn leik- maður ársins af leikmönnum deildarinnar.

  LESA MEIRA