FRÉTTIR

FLEIRI FRÉTTIR
 • SAGAN 1975

  1975

  Eitt viðburðaríkasta keppnistímabil Akra- nesliðsins. Liðið varði meistaratitilinn með glæsibrag og komst í úrslit bikarsins enn einu sinni en töpuðu í sjöunda skipti. Liðið komst áfram í Evrópukeppni meistaraliða eftir öruggan heimasigur í 1. umferð. Stórlið Dynamo Kiev var mótherji í 2.umferð.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1976

  1976

  Eftir tvö mögnuð sigurár skyldu leiðir með George Kirby þjálfara og Skagamönnum. Í stað hans kom Mike Ferguson frá Englandi. Liðið náði sér aldrei á strik undir hans stjórn. Einn nýju leikmannanna var Pétur Pétursson þá aðeins 17 ára gamall. Hann lék strax stórt hlutverk í liðinu og var góður liðsauki.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1954

  1954

  Líkast til hefði sigur á Íslandsmóti nægt til þess að vera knattspyrnuviðburður ársins í hvaða bæjarfélagi sem var nema Akranesi. Heimsókn Hamborgarúrvalsins til Íslands og leikir þess gegn Akranesi var stór- viðburður. Talið er að á leik liðanna á Akranesi hafi verið um 4000 manns.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1996

  1996

  Guðjón Þórðarson er tekinn við liðinu á ný og enn er  bjartsýni á gengi liðsins, þrátt fyrir nokkrar breytingar séu á leikmanna- hópnum. En nóg er af yngri leikmönnum til að fylla skörðinn. Liðið vinnur deild, bikar og og deildarbikar. Úrslitaleikurinn gegn KR á Akranesvelli verður alltaf minnistæður, enda mættir á leikinn 7.000 áhorfendur

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1974

  1974

  Það eru að verða miklar breytingar í knattspyrnunni á Akranesi. Koma George Kirby sem þjálfara kallar á nýjar áherslur og viðhorf fólks í bæjarfélaginu til knatt- spyrnunnar breytist. Nútímaleg vinnubrögð eru tekin upp í öllum þáttum og allir eru sammála um að koma hans hafi valdið byltingu. Áhrif hans eru ótrúlega sterk.

  LESA MEIRA