FRÉTTIR

FLEIRI FRÉTTIR
 • SAGAN 2013

  2013
 • SAGAN 1978

  1978

  Í allastaði var þetta frá frábært ár fyrir Skagaliðið, þó ekki tækist að verja meistaratitilinn. Liðið ásamt liði Vals höfðu yfirburði yfir önnur lið og hreinlega stungu af í deildarkeppninni. Upp úr þessu tímabili stendur þó fyrsti bikarmeistartitill liðsins. Pétur Pétursson setur nýtt markamet í deildinni og  skorar 19 mörk.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1973

  1973

  Gengi Skagaliðsins var eitt slakasta í sögu þess. Liðið hafnaði í fimmta sæti og var slegið út í undanúrslitum bikarkeppninnar. Gengi liðsins var ótrúlega misjafn, það sveiflaðist frá núlli og upp í 10 mörk í leik. Teitur Þórðarson skoraði 6 mörk í sama leiknum sem er met sem enn stendur. Ljóst var að breytinga er þörf.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1966

  1966

  Enn verða talsverðar breytingar á leikmannahópnum og margir eldri leikmannanna að ljúka ferli sínum. Yngri leikmenn, sem hófu sinn feril á næstu árum á undan eru nú orðnir lykilleikmenn. Það var þó mikið áfall fyrir liðsheildina þegar Eyleifur Hafsteinsson skærasta stjarna liðsins ákvað að flyta til Reykjavíkur.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1998

  1998

  Það er greinilegt millibilsástand í knatt- spyrnunni á Akranesi og miklar breytingar á leikmannahópnum. Ekki færri en tíu leikmenn eru fengnir til liðsins og flestir yngri uppöldu leikmannanna sem léku með liðinu 1996 eru horfnir á braut til annarra liða. Stöðuleiki er ekki fyrir hendi, en liðið heldur sig þó efri hluta deildarkeppninnar.

  LESA MEIRA