FRÉTTIR

FLEIRI FRÉTTIR
 • SAGAN 1986

  1986

  Englendingurinn Jim Barron tók við sem þjálfari. Deildin var frekar viðburðarsnauð en í Bikarkeppninni sýndi liðið sannfærandi styrk og hampaði í lokinn bikartitlinum í fimmta sinn. Pétur Pétursson lék seinni hluta tímabilsins með liðinu og það var hann sem tryggði liðinu titilinn með tveim mörkum í úrslitaleiknum.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1976

  1976

  Eftir tvö mögnuð sigurár skyldu leiðir með George Kirby þjálfara og Skagamönnum. Í stað hans kom Mike Ferguson frá Englandi. Liðið náði sér aldrei á strik undir hans stjórn. Einn nýju leikmannanna var Pétur Pétursson þá aðeins 17 ára gamall. Hann lék strax stórt hlutverk í liðinu og var góður liðsauki.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1969

  1969

  Akranesliðið er komið á ný í efstu deild og sýnir strax að við miklu má búast af því.  Deildarkeppnin byrjar með miklum krafti. Stórsigur í fyrsta heimaleiknum gegn ríkjandi meisturum og í fjórum fyrstu leikjunum eru þrír sigrar og jafntefli. Liðið kemst í úrslitaleik bikarkeppninnar og bíður lægri hlut eftir tvo leiki og mikla dramatík.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1946

  1946

  Það er mikil saga sem spinnur saman upphaf hins eiginlega knattspyrnustarfs á Akranesi sem hófst eins og fyrr er sagt með stofnun Knattspyrnufélagsins Kára 1922 og Knattspyrnufélags Akraness 1924 og síðan stofnun Íþróttabandalags Akranes 1946. Á þessum árum byggðist upp knattspyrnustarfið á Akranesi.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1996

  1996

  Guðjón Þórðarson er tekinn við liðinu á ný og enn er  bjartsýni á gengi liðsins, þrátt fyrir nokkrar breytingar séu á leikmanna- hópnum. En nóg er af yngri leikmönnum til að fylla skörðinn. Liðið vinnur deild, bikar og og deildarbikar. Úrslitaleikurinn gegn KR á Akranesvelli verður alltaf minnistæður, enda mættir á leikinn 7.000 áhorfendur

  LESA MEIRA