FRÉTTIR

FLEIRI FRÉTTIR
 • SAGAN 1949

  1949

  Ekki var yfir mörgum sigrum að státa í fyrstu en eins og einn forystumaðurinn orðaði það – „Töp eiga ekki að vera til að lama okkur eða draga úr okkur kjarkin, heldur þveröfugt, til þess að hvetja til nýrra átaka og nýrra dáða og þá mun sigur vinnast að lokum“. 

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1991

  1991

  Nú er tími uppbyggingar hafin og Guðjón Þórðarson er tekin við þjálfun liðsins. Áhersla er lögð á að liðið komist strax á ný í hóp þeirra bestu og svo sannarlega er bjart yfir knattspyrnunni á Akranesi. Liðið hafði yfirburði í keppninni í 2.deild og stóð uppi sem öruggur sigurvegari og ljóst var að bjartir tímar væru á næsta leyti.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1947

  1947

  Í fyrstu voru aðstæður til knattspyrnu- iðkunnar nánast engar. Langisandur var þó mikið notaður svo og kartöflugarðar á þeim árstíma þegar því var viðkomið. Það þurfti því þrautseigju til að takast á við þau verkefni sem tengdust uppbyggingu knattspyrnunar á Akranesi. 

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1971

  1971

  Að vonum voru menn vongóðir um góðan árangur því árið áður hafði liðið án nokkurs vafa verið besta liðið. Vonir stóðu til þess að það gæti varið meistaratitillinn, en þær vonir rættust því miður ekki. Það ríkti doði og meðalmennska yfir liðinu allt sumarið. Liðið tók í fyrsta skipti þátt í Meistarakeppni KSÍ.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2005

  2005

  Í upphafi keppnistímabilsins ríkti bjartsýni meðal margra Skagamanna um að ÍA myndi eiga gott tímabil, en óstöðuleiki kom liðinu illa þegar upp var staðið. Tveir af lykilleikmönnum undanfarinna ára Þórður Þórðarson markvörður og Gunnlaugur Jónsson fyrirliði liðsins léku sína síðustu leiki með liðinu. 

  LESA MEIRA