FRÉTTIR

FLEIRI FRÉTTIR
 • SAGAN 1982

  1982

  Bjartsýni ríkti við fréttir að George Kirby yrði á ný þjálfari Akranesliðsins. Slíkt var ávísun á góðan árangur. Deildarkeppninn var vonbrigði, en bikarkeppninn var ljósi punktur sumarsins. Liðið fór sannfærandi í úrslitaleikinn og Keflavíkurliðið var þar engin mótstaða. Sigurður Jónsson leikur sína fyrstu leiki aðeins 16 ára gamall.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1954

  1954

  Líkast til hefði sigur á Íslandsmóti nægt til þess að vera knattspyrnuviðburður ársins í hvaða bæjarfélagi sem var nema Akranesi. Heimsókn Hamborgarúrvalsins til Íslands og leikir þess gegn Akranesi var stór- viðburður. Talið er að á leik liðanna á Akranesi hafi verið um 4000 manns.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1955

  1955

  ÍA byrjaði tímabilið líkt og það síðasta endaði. Ekkert benti til annars en meistaratitillinn yrði áfram á Akranesi. Það fór þó á annan veg. Liðið gaf eftir gegn erkióvininum KR. Margt viðburðaríkt gerðist þó hjá liðinu og m.a vann liðið frækinn sigur á danska landsliðinu.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1996

  1996

  Guðjón Þórðarson er tekinn við liðinu á ný og enn er  bjartsýni á gengi liðsins, þrátt fyrir nokkrar breytingar séu á leikmanna- hópnum. En nóg er af yngri leikmönnum til að fylla skörðinn. Liðið vinnur deild, bikar og og deildarbikar. Úrslitaleikurinn gegn KR á Akranesvelli verður alltaf minnistæður, enda mættir á leikinn 7.000 áhorfendur

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2006

  2006

  Það ríkti mikil eftirvænting meðal knattspyrnuáhugamanna á Akranesi þegar keppnistímabilið hófst. Margir gerðu sér vonir um að þeir gulu myndi blanda sér af alvöru í baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn á nýjan leik. 

  LESA MEIRA