FRÉTTIR

FLEIRI FRÉTTIR
 • SAGAN 1972

  1972

  Ríkharður Jónsson tók að nýju við þjálfun Akranesliðsins. Það var hugur í hópnum að gera betur en árið áður. Liðsheildin breyttist lítið milli ára en þó komu ungir leikmenn Karl Þórðarson og Guðjón Þórðar- son við sögu þetta ár, leikmenn sem áttu eftir að láta mikið að sér kveða á næstu árum. Þetta var ár mikilla meiðsla.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2012

  2012
 • SAGAN 1949

  1949

  Ekki var yfir mörgum sigrum að státa í fyrstu en eins og einn forystumaðurinn orðaði það – „Töp eiga ekki að vera til að lama okkur eða draga úr okkur kjarkin, heldur þveröfugt, til þess að hvetja til nýrra átaka og nýrra dáða og þá mun sigur vinnast að lokum“. 

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1956

  1956

  Stóru tíðindi ársins eru heimkoma Helga Daníelssonar landsliðsmarkvarðar sem á ný var komin í herbúðir Skagamanna. Liðið er sem fyrr álitið sigurstranglegt. Tíu af leikmönnum liðsins eru í landsliðshópnum gegn áhugamannaliði Englands og þykir það til marks um styrkleika leikmannahópsins.  

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2004

  2004

  Gengi liðsins þetta árið var misjafnt og reyndar afleitt í bikarkeppninni. Ágætur árangur í Evrópukeppni var það sem stóð upp úr og lokakaflinn í deildinni var góður. Haraldur Ingólfsson kom að nýju til liðsins og lék út tímabilið og lagði síðan skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril.

  LESA MEIRA