FRÉTTIR

FLEIRI FRÉTTIR
 • SAGAN 1991

  1991

  Nú er tími uppbyggingar hafin og Guðjón Þórðarson er tekin við þjálfun liðsins. Áhersla er lögð á að liðið komist strax á ný í hóp þeirra bestu og svo sannarlega er bjart yfir knattspyrnunni á Akranesi. Liðið hafði yfirburði í keppninni í 2.deild og stóð uppi sem öruggur sigurvegari og ljóst var að bjartir tímar væru á næsta leyti.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1981

  1981

  Steve Fleet hinn nýji þjálfari Skagaliðsins var bjartsýnn á gott gengi sumarið 1981. Hann sagði að liðið væri í góðu jafnvægi og skilningur milli þeirra væri góður. Akranes er að sjálfsögðu eitt þeirra liða sem á að geta unnið titilinn. Í leikmannahópnum eru góðir einstaklingar. Þegar á hólminn var komið vantaði meiri stöðuleika í liðið.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1948

  1948

  Það er ekki tekið út með sældinni að vera knattspyrnumaður í litlu sjávarþorpi og velja á milli atvinnu sinnar og áhugamáls. Oft kom slík staða upp og þetta árið varð liðið að hætta keppni í miðju móti því hluti af leikmannahópnum fylgdi síldveiðiflota heimamanna til veiða fyrir Norðurlandi.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1956

  1956

  Stóru tíðindi ársins eru heimkoma Helga Daníelssonar landsliðsmarkvarðar sem á ný var komin í herbúðir Skagamanna. Liðið er sem fyrr álitið sigurstranglegt. Tíu af leikmönnum liðsins eru í landsliðshópnum gegn áhugamannaliði Englands og þykir það til marks um styrkleika leikmannahópsins.  

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1997

  1997

  Langri sigurgöngu Akranesliðsins er lokið og nú þarf að fara að huga að uppbyggingu á nýjan leik. Mikil hreyfing er á leikmönnum liðsins og margir þeirra fara í atvinnu- mennsku. Það verða líka þjálfaraskipti í upphafi ársins og aftur á miðju tímabili. Liðið heldur sig nærri toppbaráttunni án þess að vera beint í keppni um titilinn.

  LESA MEIRA