FRÉTTIR

FLEIRI FRÉTTIR
 • SAGAN 1956

  1956

  Liðið er sem fyrr álitið sigurstranglegt. Tíu af leikmönnum liðsins eru í landsliðshópnum gegn áhugamannaliði Englands og þykir það til marks um styrkleika leikmannahópsins.  

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1980

  1980

  Óvissa í þjálfaramálum varð öðru fremur Skagaliðinu að falli. Liðið hafði burði til að gera vel og stóð bestu liðunum síðst að baki. Í annað skipti á tveim árum lék liðið gegn FC. Köln í Evrópukeppninni en tapaði báðum leikjunum stórt.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1970

  1970

  Bjartsýni ríkti á Akranesi um gott gengi liðsins. Góður árangur á síðasta ári gaf góð fyrirheit. Frábært sigurár og titill í höfn eftir úrslitaleik í Keflavík. Liðið tekur þátt í Evrópukeppni í fyrsta skipti.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1971

  1971

  Að vonum voru menn vongóðir um góðan árangur, því árið áður hafði liðið án nokkurs vafa verið það besta. Það ríkti þó doði og meðalmennska allt sumarið. Liðið tók í fyrsta skipti þátt í Meistarakeppni KSÍ.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1964

  1964

  Ekki sér enn fyrir endann á þeim breytingum sem Akranesliðið er að ganga í gegnum, en þær lofa þó góðu. 17 ára leikmaður afrekaði að verða markakóngur mótsins með 10 mörk og jafnframt að leika sína fyrstu landsleiki.

  LESA MEIRA