FRÉTTIR

FLEIRI FRÉTTIR

LEIKIR Í DAG

SJÁ FLEIRI
 • SAGAN 1981

  1981

  Það var nokkur bjartsýni á gott gengi sumarið 1981. Í hópnum eru góðir einstaklingar. Þegar á hólminn var komið vantaði meiri stöðugleika í liðið og niðurstaðan var fjórða sætið í deildinni.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2010

  2010

  Annað vonbrigðaár í fyrstu deildinni og það ætlar að verða erfitt að vinna sig upp að nýju, eitthvað sem margir töldu að væri formsatriði. Seinni hluti sumarsins lofaði þó góðu þó ekki hefði það dugað til að fara upp um deild.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1993

  1993

  Liðið vinnur bæði deild og bikar án vandræða og árangur þess í Evrópukeppni er frábær. Aldrei hefur lið skorað jafnmikið af mörkum í deildinni og liðið gerir þetta ár. Liðheildin er traust og engan veikan hlekk að finna.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1988

  1988

  Liðið endaði í þriðja sæti deildarinnar og margir leikir þess þóttu ágætlega leiknir. Miklar breytingar héldu áfram að verða á leikmannahópnum. Ljóst er þó að mikill efniviður ungra leikmanna er til staðar.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1975

  1975

  Eitt viðburðaríkasta keppnistímabil Akranesliðsins. Liðið varði meistaratitilinn og komst í úrslit bikarsins. Liðið komst áfram í Evrópukeppni meistaraliða eftir öruggan heimasigur í fyrstu umferð.

  LESA MEIRA