FRÉTTIR

FLEIRI FRÉTTIR
 • SAGAN 1992

  1992

  Skagamenn verða Íslandsmeistarar og setja met. Þeir eru fyrstir til að sigra 1.deildina á sínu fyrsta ári eftir veru í 2.deild. Þeir voru vel að titlinum komnir og ljóst er að sú bjartsýni sem stuðningsmenn höfðu á að liðið færi fljótt í fremstu röð á ný átti við rök að styðjast. Liðið tók fljótt forystu í deildarkeppninni og gaf hana ekki eftir.   

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2005

  2005
 • SAGAN 2012

  2012
 • SAGAN 1957

  1957

  Skagamenn endurheimtu Íslandsmeistara- titilinn með glæsibrag 1957 og unnu deildarkeppnina með fullt hús stiga. Þetta varð fjórði meistratitill Skagamanna og var hann kærkominn eftir tvö titillaus ár. Nú eru grasvellir að riðja sér til rúms á Íslandi og úrslitaleikur mótsins er vígsluleikur Laugardalsvallarins í Reykjavík.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1951

  1951

  Allir eru sammála um að gullöld knattspyrnunnar á Akranesi hefjist árið 1951, en hún átti sér vissulega aðdraganda. Akranesliðið hampar meistaratitlinum og er þar fyrst liða utan Reykjavíkur til þess. Það þótti nánast með ólíkindum að lið frá litlu sjávarþorpi gæti velt hinum sterku liðum höfuðborgarinnar af stalli.

  LESA MEIRA