FRÉTTIR

FLEIRI FRÉTTIR
 • SAGAN 1980

  1980

  Það var óvissa í þjálfaramálum sem öðru fremur var Skagaliðinu að falli 1980. Liðið hafði burði til að gera vel og stóð bestu liðunum síðst að baki. Liðið lék inn á milli ágætlega, en meðalmennskan réði ríkjum inn á milli. Í annað skipti á tveim árum lék liðið gegn FC. Köln í Evrópukeppni félags- liða en tapaði báðum leikjunum stórt.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1992

  1992

  Skagamenn verða Íslandsmeistarar og setja met. Þeir eru fyrstir til að sigra 1.deildina á sínu fyrsta ári eftir veru í 2.deild. Þeir voru vel að titlinum komnir og ljóst er að sú bjartsýni sem stuðningsmenn höfðu á að liðið færi fljótt í fremstu röð á ný átti við rök að styðjast. Liðið tók fljótt forystu í deildarkeppninni og gaf hana ekki eftir.   

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2010

  2010
 • SAGAN 1971

  1971

  Að vonum voru menn vongóðir um góðan árangur því árið áður hafði liðið tvímæla- laust verið besta liðið. Vonir stóðu til þess að það gæti varið meistaratitillinn, en þær vonir rættust því miður ekki. Það ríkti doði og meðalmenna yfir liðinu allt sumarið. Liðið tók í fyrsta skipti þátt í Meistara- keppni KSÍ.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1948

  1948

  Það er ekki tekið út með sældinni að vera knattspyrnumaður í litlu sjávarþorpi og velja á milli atvinnu sinnar og áhugamáls. Oft kom slík staða upp og þetta árið varð liðið að hætta keppni í miðju móti því hluti af leikmannahópnum fylgdi síldveiðiflota heimamanna til veiða fyrir Norðurlandi.

  LESA MEIRA