FRÉTTIR

FLEIRI FRÉTTIR
 • SAGAN 1998

  1998

  Það er greinilegt millibilsástand í knattspyrnunni á Akranesi. Ekki færri en tíu leikmenn eru fengnir til liðsins og flestir yngri uppöldu leikmannanna sem léku með liðinu 1996 eru horfnir á braut til annarra liða.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1995

  1995

  Akranesliðið hefur mikla yfirburði í deildarkeppninni. Fyrstu tólf leikirnir vinnast og þannig er grunnur lagður að fjórða meistaratitlinum í röð. Liðið var hársbreytt frá því að komast í þriðju umferð Evrópukeppninnar.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1994

  1994

  Það er oft sagt að erfitt sé að vinna deildarkeppnina tvö ár í röð og fáum liðum hefur tekist það. Það var því stórt skref þegar þriðji meistaratitillinn var í höfn. Hörður Helgason stjórnar liðinu þetta leiktímabil.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1974

  1974

  Það eru að verða miklar breytingar í knattspyrnunni á Akranesi. Koma George Kirby sem þjálfara kallar á nýjar áherslur. Nútímaleg vinnubrögð eru tekin upp í öllum þáttum og áhrif hans eru ótrúlega sterk.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1978

  1978

  Í allastaði var þetta frá frábært ár fyrir Skagaliðið, þó ekki tækist að verja meistaratitilinn. Liðið ásamt liði Vals höfðu yfirburði yfir önnur lið. Upp úr þessu tímabili stendur þó fyrsti bikarmeistaratitill liðsins og nýtt markamet í deildinni.

  LESA MEIRA