FRÉTTIR

FLEIRI FRÉTTIR
 • SAGAN 2005

  2005

  Í upphafi keppnistímabilsins ríkti bjartsýni meðal margra Skagamanna um að ÍA myndi eiga gott tímabil, en óstöðuleiki kom liðinu illa þegar upp var staðið. Tveir af lykilleikmönnum undanfarinna ára Þórður Þórðarson markvörður og Gunnlaugur Jónsson fyrirliði liðsins léku sína síðustu leiki með liðinu. 

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2013

  2013
 • SAGAN 1989

  1989

  Skagamenn tefla fram ungu og efnilegu liði með tvö leikreynda leikmenn Karl Þórðarson og Guðbjörn Tryggvason. Á undanförnum árum hafa  margir ungir leik- menn komið fram á sjónarsviðið. Nokkurn tíma tekur  fyrir þá að aðlagast hinni hörðu keppni í 1.deild. Það er greinilegt á leik liðsins að það á nokkuð í land.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1991

  1991

  Nú er tími uppbyggingar hafin og Guðjón Þórðarson er tekin við þjálfun liðsins. Áhersla er lögð á að liðið komist strax á ný í hóp þeirra bestu og svo sannarlega er bjart yfir knattspyrnunni á Akranesi. Liðið hafði yfirburði í keppninni í 2.deild og stóð uppi sem öruggur sigurvegari og ljóst var að bjartir tímar væru á næsta leyti.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1947

  1947

  Í fyrstu voru aðstæður til knattspyrnu- iðkunnar nánast engar. Langisandur var þó mikið notaður svo og kartöflugarðar á þeim árstíma þegar því var viðkomið. Það þurfti því þrautseigju til að takast á við þau verkefni sem tengdust uppbyggingu knattspyrnunar á Akranesi. 

  LESA MEIRA