FRÉTTIR

FLEIRI FRÉTTIR
 • SAGAN 2013

  2013
 • SAGAN 1972

  1972

  Ríkharður Jónsson tók að nýju við þjálfun Akranesliðsins. Það var hugur í hópnum að gera betur en árið áður. Liðsheildin breyttist lítið milli ára en þó komu ungir leikmenn Karl Þórðarson og Guðjón Þórðar- son við sögu þetta ár, leikmenn sem áttu eftir að láta mikið að sér kveða á næstu árum. Þetta var ár mikilla meiðsla.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1958

  1958

  Skagamenn vinna Íslandsmótið í fimmta skipti, en meistaratitillinn er þó ekki afhentur að loknum síðasta leik. Skondið kærumál kom upp eftir leik liðsins gegn Hafnfirðingum og tók tíma að úrskurða í málinu. Svo fór kærunni var vísað frá og bikarinn afhentur 15 mars 1959, röskum sex mánuðum eftir að hann vannst. 

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1982

  1982

  Bjartsýni ríkti við fréttir að George Kirby yrði á ný þjálfari Akranesliðsins. Slíkt var ávísun á góðan árangur. Deildarkeppninn var vonbrigði, en bikarkeppninn var ljósi punktur sumarsins. Liðið fór sannfærandi í úrslitaleikinn og Keflavíkurliðið var þar engin mótstaða. Sigurður Jónsson leikur sína fyrstu leiki aðeins 16 ára gamall.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1983

  1983

  Hræringar voru í leikmannahópnum fyrir tímabilið. Leikreyndustu leikmenn liðsins þeir Jón Alfreðsson og Jón Gunnlaugsson voru hættir og nýjir leikmenn komnir í lykilhlutverkin.   Hörður Helgason tók við þjálfun liðsins og að vonum ríkti nokkur bjartsýni um gott gengi. Liðið sýndi mikinn styrk og árangurinn var einstakur.

  LESA MEIRA