FRÉTTIR

FLEIRI FRÉTTIR
 • SAGAN 1993

  1993

  Liðið vinnur bæði deild og bikar án vandræða og árangur þess í Evrópukeppni er frábær. Aldrei hefur lið skorað jafnmikið af mörkum í deildinni og liðið gerir þetta ár. Liðheildin er traust og engan veikan hlekk að finna.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1983

  1983

  Hræringar voru í leikmannahópnum fyrir tímabilið. Leikreyndir leikmenn voru hættir og nýjir komnir í lykilhlutverkin. Liðið sýndi mikinn styrk og árangurinn var einstakur.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1958

  1958

  Skagamenn vinna Íslandsmótið í fimmta skipti. Skondið kærumál kom þó upp eftir einn leik liðsins. Svo fór að kærunni var vísað frá og bikarinn afhentur röskum sex mánuðum eftir að hann vannst.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1965

  1965

  Eftir mikla baráttu um meistaratitilinn var lokaleikurinn sögulegur. Mikil dramatík og ekkert gefið eftir, mikil harka, misnotuð vítaspyrna og slæm meiðsli tveggja lykilmanna Akranesliðsins settu mark sitt á leikinn.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1968

  1968

  Nú var liðið ekki að leika gegn sterkustu liðum landsins eins og hafði verið um langt skeið. Þrátt fyrir það var þetta gott uppbyggingaár og liðið hafði yfirburði í annarri deild og tryggði sig á ný á meðal hinna bestu.

  LESA MEIRA