Norðurálsmót 2016 - skráningu lokið

Norðurálsmótið 2016 verður haldið 10.-12. júní 2016 á Akranesi.

Skráning stendur yfir 1.-10. mars 2016

Nánari upplýsingar hér

Upplýsingar til foreldra um fyrirkomulag Norðurálsmótsins hér


Aldrei fleiri félög á Norðurálsmótinu

21.03 2016 |

Nú er lokið skráningu keppenda á Norðurálsmótið 2016, en hún stóð yfir frá 1.-10. mars síðastliðinn.  Þetta árið hafa 33 félög skráð sig til leiks á Akranesi með um 1500 keppendur.    Hróður mótsins hefur borist víða, því í sumar verða á mótinu 2 lið frá Grænlandi, frá bæjarfélögunum…


Skráning til þátttöku á Norðurálsmóti 2016

11.02 2016 |

Skráning fyrir Norðurálsmót 2016 opnar 1. mars og verður opin til og með 10. mars næstkomandi. Nánari upplýsingar má finna hér.                                                       …


{texti}

Norðurálsmótið fært til 10 - 12. júní 2016

12.01 2016 |

Aðalstjórn og uppeldissvið Knattspyrnufélags ÍA hafa ákveðið að verað við beiðni félaga sem senda meirihluta keppenda á Norðurálsmótið ár hvert um að færa mótið fram um 1 viku og verður það því haldið 10. - 12. júní í sumar.   Beiðni félaganna kemur í kjölfar EM - dráttar hjá karlalandsliðinu…


Norðurálsmótinu 2015 lokið

24.08 2015 |

Öllum þátttakendum, liðsstjórum, þjálfurum, foreldrum og öðrum gestum er þökkuð mjög ánægjulegt mót. Sjáumst aftur sem flest sumarið 2016.   Bestu kveðjur, Mótsnefnd Norðurálsmóts KFÍA


Handbók Norðurálsmótsins 2015 tilbúin

17.06 2015 |

Handbók Norðurálsmótsins 2015 er tilbúin með skipulagi mótsins á föstudegi, gistingu, mat o.fl.  Hana má nálgast á neðangreindum link:   http://www.kfia.is/assets/N15_-_Handbók_mótsins_-_Júní_17.pdf   Velkomin á Norðurálsmótið á Skaganum !


Handbók, gististaðir o.fl kemur 17.júní

16.06 2015 |

Lokaútgáfa handbókar, gististaðir og tjaldsvæði félaga verður birt á morgun, 17.júní.  Keppnisleikir föstudagsins verða birtir í síðasta lagi á fimmtudagsmorgun. Bestu kveðjur, Stjórn Norðurálsmótsins


Upplýsingar fyrir foreldra

26.05 2015 |

Meðfylgjandi er fyrsta útgáfa handbókar fyrir foreldra keppenda á Norðurálsmótinu 2015.  Foreldrar eru vinsamlega beðnir um að kynna sér efni bókarinnar.   Önnur útgáfa með öllum upplýsingum kemur hér viku fyrir mót.   Handbókina má nálgast hér


Skráningu lokið á Norðurálsmót 2015

10.03 2015 |

Lokað hefur verið fyrir skráningu á Norðurálsmót 2015 þar sem mótið er orðið fullt. Hlökkum til að hitta keppendur og stuðningsmenn þeirra 19. - 21. júní 2015


Skráning er opin á Norðurálsmótið

01.03 2015 |

Nú hefur verið opnað fyrir skráningar á Norðurálsmótið. Leiðbeiningar um skráningu og greiðslu skráningargjalds er hér. Hér er linkur á skráningarformið.


{texti}

Skráning á Norðurálsmótið hefst 2.mars

23.02 2015 |

Norðurálsmótið á Akranesi er knattspyrnumót fyrir kraftmikla stráka í 7. flokki, sem koma til að skemmta sér í leik og keppni. Allir þjálfarar, fararstjórar og fjölskyldur keppenda eru velkomnir á Skagann með strákunum. Á síðasta ári kepptu á mótinu 144 lið frá 27 félögum. Mótið er ætlað strákum fædda…


Norðurálsmótið 2015

22.12 2014 |

Norðurálsmótið 2015 verður haldið 19. - 21. júní 2015.  Nánari upplýsingar verða settar á vefinn í febrúar en skráning liða hefst í byrjun mars.


Keppnismyndir 2014 komnar á vefinn

15.08 2014 |

Á föstudeginum tóku ljósmyndarar mótsins myndir af af keppninni og öðru sem vakti áhuga þeirra. Þessar myndir er hægt að skoða í tímaröð í skjáupplausn, á þessari slóð: https://drive.google.com/folderview?id=0Bx-XlL1w1evBczlWWnI3dG55TVU&usp=sharing Þeir sem vilja eignast KEPPNISMYND í fullum gæðum, geta fengið tölvuskrána á þennan máta: 1. Finnið númer (eða heiti)…


Liðsmyndir 2014 komnar á vefinn

13.08 2014 |

LIÐSMYNDIR 2014 Liðsmyndir af hverju keppnisliði voru teknar á föstudeginum niður við Aggapall. Þessar myndir er hægt að skoða í skjáupplausn með númeri, skipt eftir félögum, á þessari vefslóð: https://drive.google.com/folderview?id=0Bx-XlL1w1evBcTNHdExYNFNfMGM&usp=sharing Þeir sem vilja eignast útprentaða LIÐSMYND í fullum gæðum af liði sínu, geta fengið myndina á þennan máta:…


Norðurálsmótinu 2014 lokið

22.06 2014 |

Þátttakendum, liðsstjórum, þjálfurum, foreldrum og öðrum gestum er þökkuð ánægjuleg helgi.   Lokaúrslit mótsins er að finna á http://nm.kfia.is/   Myndir frá mótinu munu birtast á mótssíðunni á næstu dögum.   Bestu kveðjur, Mótsnefnd Norðurálsmóts KFÍA