Norðurálsmótið
Forsíða Prenta Senda fyrirspurn Veftré Stærra letur Eðlilegt letur Leita

Norðurálsmótið 2014 verður haldið 20.-22.júní 2014!

Norðurálsmótið á Akranesi er knattspyrnumót fyrir alla kraftmikla stráka í 7. flokki, sem koma til að skemmta sér í leik og keppni. Allir þjálfarar, fararstjórar, foreldrar, systkini og aðrir ættingjar eru velkomnir á Skagann með strákunum. 

Norðurálsmótið 2013 var haldið í júní á síðasta ári á Akranesi og þar mættu 28 félög með 144 lið og um 1250 þátttakendur.

Skráning á mótið 2014 er lokið.

 

 

 

Fréttir

18. febrúar 2014

Norðurálsmót 2014 - Upplýsingar

Norðurálsmót 7.flokks karla 2014 á Akranesi 20. - 22. júní. Norðurálsmótið á Akranesi er knattspyrnumót fyrir kraftmikla stráka í 7. flokki, sem koma til að skemmta sér í leik og keppni. Allir þjálfarar, fararstjórar og fjölskyldur keppenda er... Meira >
30. janúar 2014

Skráning á mótið 2014

Opnað verður fyrir skráningu liða á Norðurálsmótið í sumar þann 3.mars. Upplýsingar um kostnað og fyrirkomulag kemur inn á vefinn um miðjan febrúar.... Meira >
10. júlí 2013

Keppnismyndir tilbúnar

Á föstudeginum voru ljósmyndarar mótsins á ferðinni og tóku myndir af keppnini og ýmsum örðum viðburðum. Þessar myndir, sem við nefnum keppnismyndir, eru komnar á vefinn.Slóð á keppnismyndir í skjágæðum ásamt upplýsingum um pantanir, er hægt að fin... Meira >